11.12.2008 | 11:43
Vírusinn komst ekki í gegnum Netvara Símans
Vildi bara benda fólki á ađ Netvari Símans og Netvörđur Símans stöđvuđu ţessa hćttu 7. nóvember síđastliđinn... eđa fyrir rúmlega mánuđi síđan. http://securitylabs.websense.com/content/Alerts/3233.aspx
Smá upplýsingar um Netvarann...
"Netvarinn hjálpar internetnotendum ađ verja sjálfan sig og tölvur sínar fyrir óćskilegu efni á Internetinu. Ţjónusta ţessi stendur til bođa fyrir alla ţá sem eru međ internetţjónustu hjá Símanum og kostar ađeins 0 krónur.
Netvarinn virkar á Internettenginguna og ţví ţarf ekki ađ setja upp neinn hugbúnađ í tölvum notenda. Hćgt er ađ sćkja um og breyta stillingum Netvarans á Ţjónustuvef Símans."
Ég vil kvetja alla til ađ kíkja á http://www.siminn.is/netvari-simans/ og kynna sér Netvara Símans betur.
Vírus herjar á Facebook | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)